Wednesday, November 13, 2019
Vöruhúsatæki

Published on Wednesday, March 13, 2019

Vöruhúsatæki

Staflarar og tjakkar

Eins og flestir vita þá er Íslyft umboðsaðili fyrir þýska framleiðandann Linde. En Linde er annar stærsti framleiðandi á lyfturum og vöruhúsatækjum í heiminum. Linde eru þekktir fyrir sín gæðatæki og hafa verið markaðsleiðandi í Evrópu. Á Íslandi hefur Linde verið markaðsleiðandi í yfir 20 ár með sína gæða lyftara. Fyrir þremur árum urðum við umboðsaðilar fyrir Bandaríska/Kínverska fyrirtækið EP Equpments. Þeir eru bæði með verksmiðjur í Bandaríkjunum og Kína, í Belgíu er síðan risastórt vöruhús þar sem þeir eru með tækin sín fyrir evrópu markað. Ep eru þekktir fyrir frábærar lausnir í smærri tækjum á góðu verði og góðum gæðum. Stundum þurfa menn öðruvísi tæki á góðu verði, og að geta treyst því að tækin virki vel. Þar kemur EP til sögunar, við höfum selt ógrynni af tækjum frá þeim og þau hafa komið mjög vel út. Þú þarft ekki að leyta lengra en til Íslyft, við bjóðum uppá allt sem viðkemur vöruhúsatækjum. Hvort sem þú ert að leyta eftir hágæða tækjum eða góðum og traustum tækjum sem eru í ýmsum verðflokkum. Hér eru dæmi um tæki sem við eigum alltaf á lager frá EP. Íslyft, allt á einum stað.

Author: siggi

Categories: Fréttir

Tags:

John Deere   |   Heim   |   Keyrslutjakkar og hillulyftarar   |   Starfsmenn   |   Linde   |   Notaðir   |   Merlo   |   Rafmagnsbílar   |   Dulevo   |   Fyrirspurn
@ petur svavarsson