Wednesday, November 13, 2019
Avant vinnuvélar

Published on Wednesday, March 13, 2019

Avant vinnuvélar

Aðeins það besta

Síðan 1991, hefur Avant Tecno framleitt meira en 50.000 vélar í verksmiðjum sínum í Ylöjä vi,í Finnlandi. Fyrirtækið er með eigin söluskrifstofur í Þýskalandi, Bretlandi og Bandaríkjunum og þar að auki eru vélarnar fluttar til yfir 55 annarra landa af þeirra samstarfsaðilum. Avant er stærsti framleiðandi í heiminum af tækjum í þessum flokk vinnuvéla. Stöðug vöruþróun og einstök útlitshönnun Avant vélanna eru þeirra aðalsmerki. Meira en 200 tegundir aukatækja gera Avant vélarnar að fjölhæfustu fjölnotavélum sem eru á markaðnum í dag. Avant vélar og Avant aukatæki eru í stöðugri þróun skv, kröfum viðskiptamanna og Avant hlustar á þarfist sinna viðskiptamanna og reynir að bregðast við þeim. Við lítum á það sem okkar hlutverk að hjálpa viðskiptavinunum í þeirra verkum. Allar Avant vélar eru framleiddar í nútímalegri verksmiðju Avant í Ylöjärvi, í Finnlandi. Gæðuprófun fer fram í öllu framleiðsluferlinu sem og í lokin þegar vélarnar koma af færibandinu, áður en þær eru afhentar til viðskiptamanna. Þú getur í dag rekist á Avant fjölnotavél hvar sem er í heiminum. Avant vélarnar eru innfluttar í öllum heimsálfum og þú getur séð þær í vinnu allt frá hitanum í Ástralínu til kuldans í Síberíu.

Author: siggi

Categories: Fréttir

Tags:

John Deere   |   Heim   |   Keyrslutjakkar og hillulyftarar   |   Starfsmenn   |   Linde   |   Notaðir   |   Merlo   |   Rafmagnsbílar   |   Dulevo   |   Fyrirspurn
@ petur svavarsson