Thursday, December 12, 2019
Merlo 27.6 - skotbómulyftari

Published on Tuesday, June 11, 2019

Merlo 27.6 - skotbómulyftari

27.6 tn með 6 mtr bómu

Við bjóðum Merlo 27.6 TOP einstaklega vel búna skotbómulyftara á einstöku tilboði. Verð kr. 6.900.000 + v.s.k. Innifl. er m.a. dempun í bómu "BSS", Grammer sæti með loftdempun, sama ökumannshús og á stærri tækjum, LED vinnuljós í bómu, driflokur á afturöxli, útvarp og ökumannshúsi og 55.4 kW Kubota díselvél. Lyftigeta 2700 kg Lyftihæð 5900 mm Mesta lengd fram (reach) 3300 mm Hesta lyftihæð með fullan fram 4600 mm Mesta lengd fram (reach) með fullan fram 1200 mm Mesta lyftigeta við mestu hæð 1800 kg Mesta lyftigeta við mestu lengd 1000 kg 4 hjóla drif og stýri Hydrostatic skipting 40 km/klst hraði 94 ltr/min gírdæla Glóðakerti ávél Þyngdarskynjarar með sjálfvirkum útslætti 4 x 1 rafmagn-mekanískt Joystick 12" - 16.5" dekk

Author: SuperUser Account

Categories: Fréttir , Merlo skotbómulyftarar

Tags:

John Deere   |   Heim   |   Keyrslutjakkar og hillulyftarar   |   Starfsmenn   |   Linde   |   Notaðir   |   Merlo   |   Rafmagnsbílar   |   Dulevo   |   Fyrirspurn
@ petur svavarsson