Wednesday, November 13, 2019

Merlo 27.6 - skotbómulyftari

27.6 tn með 6 mtr bómu

Við bjóðum Merlo 27.6 einstaklega vel búna skotbómulyftara á einstöku tilboði. Verð kr. 6.900.000 + v.s.k. Innifl. er m.a. dempun í bómu, Grammer sæti með loftdempun, sama ökumannshús og á stærri tækjum, LED vinnuljós í bómu og ökumannshúsi og 55.4 kW Kubota díselvél.

Avant vinnuvélar

Aðeins það besta

Síðan1991, hefur Avant Tecno framleitt meira en 50.000 vélar í verksmiðjum sínum í Ylöjä vi,í Finnlandi. Fyrirtækið er með eigin söluskrifstofur í Þýskalandi, Bretlandi og Bandaríkjunum og þar að auki eru vélarnar fluttar til yfir 55 annarra landa af þeirra samstarfsaðilum. Avant er stærsti framleiðandi í heiminum af tækjum í þessum flokk vinnuvéla.

Vöruhúsatæki

Staflarar og tjakkar

Eins og flestir vita þá er Íslyft umboðsaðili fyrir þýska framleiðandann Linde. En Linde er annar stærsti framleiðandi á lyfturum og vöruhúsatækjum í heiminum. Linde eru þekktir fyrir sín gæðatæki og hafa verið markaðsleiðandi í Evrópu. Á Íslandi hefur Linde verið markaðsleiðandi í yfir 20 ár með sína gæða lyftara. Fyrir þremur árum urðum við umboðsaðilar fyrir Bandaríska/Kínverska fyrirtækið EP Equpments.

Leitum að viðgerðarmönnum

Vegna aukinna verkefna erum við að leita að vélvirkjum, rafvirkjum eða mönnum vönum vélaviðgerðum á þjónustuverkstæði okkar. Góð vinnuaðstaða. - vinsaml. sendið umsóknir á islyft@islyft.is eða hafið samband í síma 564 1600.

John Deere Dráttarvélar

Okkur hjá Íslyft ehf er það mikil ánægja að tilkynna að við höfum nú fengið umboð fyrir John Deere dráttarvélar. Það er mikill heiður fyrir Íslyft að hafa orðið fyrir valinu úr hópi fleiri fyrirtækja. John Deere hefur ekki haft umboðsaðila á íslandi frá 2009.

1 2 3 4
John Deere   |   Heim   |   Keyrslutjakkar og hillulyftarar   |   Starfsmenn   |   Linde   |   Notaðir   |   Merlo   |   Rafmagnsbílar   |   Dulevo   |   Fyrirspurn
@ petur svavarsson