Tuesday, April 23, 2019

Gamla góða Omega Feitin komin aftur

Skynsöm fjárfesting: OMEGA er hágæða smurfeiti sem sparar þér kostnaðarsamt viðhald, varahluti og tala nú ekki um þann tíma sem vélar eru stopp. Orkunotkun mun einnig minnka þegar smurt er með OMEGA. Omega feitin kostar ekki meira............ hún sparar meira. Þú getur treyst OMEGA..... Við ábyrgjumst gæðin.

Sópar fyrir skotbómu- og venjulega lyftara

Vökvadrifnir sópar fyrir skotbómu- og venjulega lyftara 

Fljótandi festinar og gegnheilum polyurethane hjólum

Fáanlegir með safnkassa, vökvun og hliðarhjólum

Með /2 ventli  - þarf eingöngu eitt tvöfalt vökvaúrtak

Karfa fyrir rafmagnstrillur

Þegar rafmagnstrillur eru notaðar í uppskipunarvinnu er nauðsyn að hafa öruggar körfur til að hífa trillur að og frá borði. Við eigum til á hagstæðu verði körfur ætlaðar í þessa vinnu

Dráttarvél fyrir bændur með skotbómu

Merlo hefur kynnt nýjan Multifarmer með 156 hö Deutz vél, sem er fáanlegur með 7 og 9 metra bómum. Þessi dráttarvél er einstök þar sem hún er fyrsta dráttarvélin sem er hönnuð frá byrjun með skotbómu, aflúrtaki og þrítengibeigsli. Gott ökumannshús með miklu útsýni. Hámarkshraði 40 km/klst. Tækið hefur fengið verðlaun sem framúrskarandi tæki á sýningum í vor.

Sjá video af tækinu

Merlo 25.6

Einn af vinsælli lyfturum hjá okkur hefur verið Merlo 25.6. Hann er einstaklega lipur og öflugur skotbómulyftari með lyftigetu 2.5 tonn með 6 metra bómu. Árgerð 2015 er nú með enn meiri keyrsluhraða þ.e. 40 km/klst og afl á lágum hraða eykst um 10%.
First 1 2 3 4
John Deere   |   Heim   |   Keyrslutjakkar og hillulyftarar   |   Starfsmenn   |   Linde   |   Notaðir   |   Merlo   |   Rafmagnsbílar   |   Dulevo   |   Fyrirspurn
@ petur svavarsson