Tuesday, April 23, 2019

Merlo til Kampa á Ísafirði

Merlo 25.6

Við afgreiddum í þessum mánuði nýjan Merlo gerð 25.6 til Kampa á Ísafirði.    Merlo 25.6 er lítill skotbómulyftari með ökumannshúsi í fullri stærð.  Lyftarinn er afgreiddur með glussakrók en nota á lyftara m.a. við að draga vagn.   Eins er á lyftaranum gaffal- og hliðarfærlsa frá ELM 

Nýjir lyftarar til Norðuráls

Norðurál

Við afgreiddum til Norðurál 8 nýja lyftara í Janúar.   Í þessum hópi voru 5 Linde 396 - 8 tonna lyftarar með stöðluðu mastri.  Eins var afgreiddur Linde 396 8 tonn við 900 mm hlassmiðju.

Allir voru þessir lyftarar útbúnir með loftkælingum frá Linde - gaffal og hliðarfærslu frá Cascade - 20" massívum dekkjum. 

Á glussakerfi var komið fyrir acumulator til að mýkja hreyfingar á gaffalstól við keyrslu.

First 1 2 3 4
John Deere   |   Heim   |   Keyrslutjakkar og hillulyftarar   |   Starfsmenn   |   Linde   |   Notaðir   |   Merlo   |   Rafmagnsbílar   |   Dulevo   |   Fyrirspurn
@ petur svavarsson