Tuesday, April 23, 2019

Merlo skotbómulyftarar

Merlo er annar af tveimur stærstu framleiðendum af skotbómulyfturum í heiminum en árleg framleiðsla þeirra er 7000 stk.

Merlo hefur verið leiðandi í hönnun og framleiðslu síðan þeir komu fram með fyrsta skotbómulyftarann 1981. Markaðsstaða þeirra er víðast mjög góð og hafa þeir verið söluhæstir á flestum Norðurlöndum, Þýskalandi, Ítalíu og víðar

Það sem einkennir Merlo er að þeir nota eingöngu Hydrostatic skiptingar og vélar liggja langsum í tæki. Einstök færlsa á bómu sem gefur hliðarfærslu allt að 800 mm, breiðara ökumannshús með meira útsýni en í nokkrum öðrum skotbómulyftara.

Merlo ólíkt öðrum framleiðendum á skotbómulyfturum smíðar sjálfir nær alla hluti lyftara s.s. skiptingar, öxla, hús og bómur. Með þessu fæst betri hönnun . Þeir eru ekki bundnir af hönnun og smíði framleiðanda á skiptingum og öxlum.

First 1 2
John Deere   |   Heim   |   Keyrslutjakkar og hillulyftarar   |   Starfsmenn   |   Linde   |   Notaðir   |   Merlo   |   Rafmagnsbílar   |   Dulevo   |   Fyrirspurn
@ petur svavarsson