Wednesday, November 13, 2019

3 ára ábyrð á Linde 387 - 2 til 3.5 tonna rafmagnslyftara

Á Sjávarútvegssýningunni bauð Íslyft 3 ára ábyrgð á Linde 387 lyfturum, sem hefur verið lang mest seldi lyftarinn á Íslandi síðan hann var kynntur fyrir 3 árum síðan.

Linde 386

Rafmagnslyftarar 1.2 til 2.0 tonn

 

Linde - mest seldi rafmagnslyftarinn á Íslandi

Linde 387 - 2.0 til 3.0 tonna rafmagnslyftarar

Lyftarinn sem er sparneytnari, sneggri og með meiri afköst en nokkur annar lyftari sem er á markaði í dag.

Móttökur á honum hafa verið mjög góðar en seldir hafa verið nær 100 lyftarar síðan sala á þeim hófst í Oktober 2011

Vandað hefur verið til Fiskvinnsluvarna til að lyftarinn þjóni sem allra best kröfum fiskvinnslu.

 

John Deere   |   Heim   |   Keyrslutjakkar og hillulyftarar   |   Starfsmenn   |   Linde   |   Notaðir   |   Merlo   |   Rafmagnsbílar   |   Dulevo   |   Fyrirspurn
@ petur svavarsson