Konecranes gámalyftarar 10-46 tonn

Konecranes gámalyftararnir eru heimsþekktir fyrir áreiðanleika og afköst. Að baki liggur 50 ára reynsla í framleiðslu og sölu á gámalyfturum sem skilar sér í afkastamiklum tækjum sem þekkt eru um allan heim. Konecranes gámalyftararnir eru notaðir á höfnum og vöruflutningamiðstöðum út um allan heim þar sem þeir starfa undir miklum afköstum á þröngum svæðum.

Hafið samband við sölumenn Íslyft á solumenn@islyft.is eða í síma 514-1600 fyrir nánari upplýsingar.

teGUND
LYFTIGETA
HJÓLHAF

SMV 108 TC6

10-8-5 t

5000 mm

tegund
lyftigeta
hjólhaf

SMV 2216 TC3

22-16-6 t

5500 mm

SMV 2518 TC3

25-18-8 t

5500 mm

tegund
lyftigeta
hjólhaf

SMV 4228 TC5 (TC6)*

42-28-14 t

6400 mm

SMV 4628 TC5 (TC6)*

46-28-14 t

6400 mm

SMV 4532 TCE 5

45-32-17 t

6400 mm

SMV 4632 TC5 (TC6)*

46-32-17 t

6400 mm

tegund
lyftigeta
hjólhaf

SMV 4636 TC5 (TC6)*

46-36-20 t

6400 mm

SMV 4636 TCX5**

46-38-25 t

6400 mm

SMV 4638 TC5

46-38-20 t

6400 mm

SMV 4638 TCX5**

46-42-28 t

6400 mm

tegund
lyftigeta
hjólhaf

SMV 4643 TC5

46-43-25 t

7250 mm

SMV 4643 TCX5**

46-45-31 t

7250 mm

SMV 4644 TC5

46-44-26 t

7250 mm

SMV 4644 TCX5**

46-45-35 t

7250 mm

tegund
lyftigeta
hjólhaf

SMV 4646 TC5

46-46-38 t

8000 mm

SMV 4646 TCX5**

46-46-45 t

8000 mm

lýsing
skýring

*TC5

5 high, TC6 = 6 high

**TCX

Capacity with support jacks engaged

Other models upon request